Vaktin: Áfram rífandi stemming niðri í bæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2023 08:55 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lét sig ekki vanta á baráttufundinn á Arnarhóli sem var haldinn í tilefni kvennaverkfallsins í dag. Vísir/Vilhelm Kvennaverkfallið hófst formlega á miðnætti en fyrstu merki þess mátti sjá í umferðinni í morgun sem var afar lítil. Þá eru margir vinnustaðir ansi tómlegir eða hreinlega lokaðir vegna verkfallsins. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennaverkfall Jafnréttismál Kjaramál Kynferðisofbeldi Umferð Reykjavík Kvennafrídagurinn Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira