Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 09:20 Marc Guiu fagnar sigurmarki sínu fyrir Barcelona en hann er fæddur 4. janúar 2006. AP/Joan Monfort Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira