Jókerinn geti ekki þjálfað því hann horfi ekki á körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2023 23:31 Adam Silver og NBA-meistarinn Nikola Jokić. Matthew Stockman/Getty Images CJ McCollum, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur enga trú á að miðherjinn Nikola Jokić muni snúa sér að þjálfun þegar hann leggur skóna á hilluna. Ástæðan sé einföld, Jokić horfi einfaldlega ekki á körfubolta. Hinn 28 ára gamli Jokić var hreint út sagt magnaður þegar Denver Nuggets fór alla leið og sigraði NBA-deildina síðasta vor. Hann hefur ávallt vakið mikla athygli þar sem hann er 211 sentimetrar á hæð og spilar sem miðherji en er þó hvað þekktastur fyrir ótrúlega sendingargetu sína. Jokić stal svo fyrirsögnunum í kjölfar þess að Nuggets varð meistari en hann vildi ekkert meira en að komast heim til Serbíu að sinna hestunum sínum. Í hlaðvarpsþætti sínum sagði CJ McCollum að Jokić myndi aldrei verða þjálfari í NBA-deildinni þar sem hann horfi einfaldlega ekki á körfubolta. McCollum hefur tekið fram að um grín var að ræða og Jokić sé ótrúlegur leikmaður. I was obviously joking and referencing him watching/ scouting horses on the bench next to Murray. He obviously watches film and is a basketball savant. Joker knows how I feel about his game so I ll let this rest now https://t.co/Nz7fHH9F2p— CJ McCollum (@CJMcCollum) October 19, 2023 Það styttist í að NBA-deildini fari af stað á nýjan leik. Líkt og síðustu leiktíð verður deildiní beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og það verða reglulegir þættir um allt það sem gengur á. Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Jokić var hreint út sagt magnaður þegar Denver Nuggets fór alla leið og sigraði NBA-deildina síðasta vor. Hann hefur ávallt vakið mikla athygli þar sem hann er 211 sentimetrar á hæð og spilar sem miðherji en er þó hvað þekktastur fyrir ótrúlega sendingargetu sína. Jokić stal svo fyrirsögnunum í kjölfar þess að Nuggets varð meistari en hann vildi ekkert meira en að komast heim til Serbíu að sinna hestunum sínum. Í hlaðvarpsþætti sínum sagði CJ McCollum að Jokić myndi aldrei verða þjálfari í NBA-deildinni þar sem hann horfi einfaldlega ekki á körfubolta. McCollum hefur tekið fram að um grín var að ræða og Jokić sé ótrúlegur leikmaður. I was obviously joking and referencing him watching/ scouting horses on the bench next to Murray. He obviously watches film and is a basketball savant. Joker knows how I feel about his game so I ll let this rest now https://t.co/Nz7fHH9F2p— CJ McCollum (@CJMcCollum) October 19, 2023 Það styttist í að NBA-deildini fari af stað á nýjan leik. Líkt og síðustu leiktíð verður deildiní beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og það verða reglulegir þættir um allt það sem gengur á.
Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira