„Seinasti lúrinn okkar saman“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2023 14:01 Linda Pé og Stjarna í seinasta blundinum saman. Linda Pé. Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir kvaddi ferfætlinginn og fjölskyldumeðliminn Stjörnu eftir fimmtán ára samfylgd. Hún segir síðustu daga og vikur hafa reynst fjölskyldunni afar erfiðir. „Þá er hún elsku besta Stjarna okkar fallin frá og farin í draumalandið. Síðustu dagar og vikur hafa verið afar erfiðir. Það tekur á að kveðja dýrið sitt, hluta af fjölskyldu okkar,“ segir Linda og birtir myndafærslu af Stjörnu með fjölskyldunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Hundur á fyrsta farrými Linda segir Stjörnu hafa fylgt henni hvert fótmál síðastliðin fimmtán ár, hún var hennar besti vinur. „Hún elskaði að synda í sjónum, leika sér í snjónum, göngutúra, fara í saunu með mér, að borða (og matinn hennar Stellu líka!) og að vera með mömmu sinni. Þá var hún sátt. Stjarna ferðaðist um heiminn, var uppfærð í fyrsta farrými í flugi með mér bara af því hún var svo mikið æði og allir elskuðu hana. Hún bjó með okkur á Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada. Uppáhaldsstaðurinn hennar í öllum heiminum var Álftanes,“ segir Linda með sorg í hjarta. „Það er tómlegt án hennar og við söknum hennar svo,“ segir Linda í lokin Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins.Linda Pé. Dýr Gæludýr Hundar Sorg Tímamót Tengdar fréttir Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
„Þá er hún elsku besta Stjarna okkar fallin frá og farin í draumalandið. Síðustu dagar og vikur hafa verið afar erfiðir. Það tekur á að kveðja dýrið sitt, hluta af fjölskyldu okkar,“ segir Linda og birtir myndafærslu af Stjörnu með fjölskyldunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Hundur á fyrsta farrými Linda segir Stjörnu hafa fylgt henni hvert fótmál síðastliðin fimmtán ár, hún var hennar besti vinur. „Hún elskaði að synda í sjónum, leika sér í snjónum, göngutúra, fara í saunu með mér, að borða (og matinn hennar Stellu líka!) og að vera með mömmu sinni. Þá var hún sátt. Stjarna ferðaðist um heiminn, var uppfærð í fyrsta farrými í flugi með mér bara af því hún var svo mikið æði og allir elskuðu hana. Hún bjó með okkur á Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada. Uppáhaldsstaðurinn hennar í öllum heiminum var Álftanes,“ segir Linda með sorg í hjarta. „Það er tómlegt án hennar og við söknum hennar svo,“ segir Linda í lokin Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins.Linda Pé.
Dýr Gæludýr Hundar Sorg Tímamót Tengdar fréttir Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33