Innherji

Væri til bóta að stjórnvöld taki upp tekjureglu þeg­ar það „rign­ir inn krón­um“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festar, Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri, Finnbjörn A. Hermansson, forstjóri Alþýðusambands Íslands og Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks.
Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festar, Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri, Finnbjörn A. Hermansson, forstjóri Alþýðusambands Íslands og Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks.

Varaseðlabankastjóri kallar eftir því að stjórnvöld bæti við sérstakri tekjureglu í lög um opinber fjármál. Ef það „rignir inn krónum“ í ríkiskassann, meira en gert var ráð fyrir, þarf að gæta þess að þeim verði ekki öllum varið í aukin útgjöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×