Segir ekki um að ræða skyldusigra fyrir Ísland: „Mun reyna á okkur á annan hátt“ Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 10:00 Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands Vísir/Hulda Margrét Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lítur ekki á komandi leiki liðsins í undankeppni EM sem skyldusigra. Ísland tekur á móti Lúxemborg í kvöld. „Stemningin er bara mjög góð. Það er alltaf gaman þegar að við komum saman,“ segir Arnar aðspurður hvernig stemningin sé í hópnum fyrir þessu verkefni. Framundan eru leikir við Lúxemborg og Færeyjar í undankeppni EM. Lið sem er lægra skrifuð en það íslenska. Er um tvo skyldusigra að ræða? „Nei. Það er ekkert slíkt í gangi. Við eigum vissulega fyrsta leik gegn Lúxemborg þar sem að við mætum fyrirfram sem sterkari aðilinn. Það mun reyna á okkur á annan hátt þar. Fókusinn verður áfram á okkur og það sem við erum að gera. Þá er nálgunin sú sama, á okkar frammistöðu, og þar verðum við að gera vel.“ Rétt handan við hornið er stórmót, HM í handbolta og þar er Ísland á meðal þátttökuþjóða. Virka þessir leikir sem ákveðnir undirbúningsleikir fyrir það mót? „Auðvitað verða þeir það ósjálfrátt. Við erum svolítið búin að setja HM til hliðar núna. Fókusinn okkar er á þetta verkefni framundan sem eru þessir tveir leikir í undankeppni EM. Okkur langar líka á EM og þess vegna er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að ná fram góðri frammistöðu hérna og úrslitum. Vera svolítið í núinu með það.“ Viðtalið við Arnar Pétursson í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Ekki um tvo skyldusigra að ræða segir landsliðsþjálfarinn Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Stemningin er bara mjög góð. Það er alltaf gaman þegar að við komum saman,“ segir Arnar aðspurður hvernig stemningin sé í hópnum fyrir þessu verkefni. Framundan eru leikir við Lúxemborg og Færeyjar í undankeppni EM. Lið sem er lægra skrifuð en það íslenska. Er um tvo skyldusigra að ræða? „Nei. Það er ekkert slíkt í gangi. Við eigum vissulega fyrsta leik gegn Lúxemborg þar sem að við mætum fyrirfram sem sterkari aðilinn. Það mun reyna á okkur á annan hátt þar. Fókusinn verður áfram á okkur og það sem við erum að gera. Þá er nálgunin sú sama, á okkar frammistöðu, og þar verðum við að gera vel.“ Rétt handan við hornið er stórmót, HM í handbolta og þar er Ísland á meðal þátttökuþjóða. Virka þessir leikir sem ákveðnir undirbúningsleikir fyrir það mót? „Auðvitað verða þeir það ósjálfrátt. Við erum svolítið búin að setja HM til hliðar núna. Fókusinn okkar er á þetta verkefni framundan sem eru þessir tveir leikir í undankeppni EM. Okkur langar líka á EM og þess vegna er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að ná fram góðri frammistöðu hérna og úrslitum. Vera svolítið í núinu með það.“ Viðtalið við Arnar Pétursson í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Ekki um tvo skyldusigra að ræða segir landsliðsþjálfarinn
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira