Innherji

Þjóð­v­erj­­ar vilj­­a að minn­i fyr­ir­tæk­i geti sleppt grænn­i upp­lýs­ing­a­gjöf

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Hugrún segir að menningar- og viðskiptaráðuneytið mun ákveða með hvaða hætti sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins verði innleitt hérlendis á næstu vikum.
Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Hugrún segir að menningar- og viðskiptaráðuneytið mun ákveða með hvaða hætti sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins verði innleitt hérlendis á næstu vikum.

Samtök atvinnulífsins segja að það sé mikilvægt að ganga ekki lengra en þörf krefji við innleiðingu á upplýsinaggjöf Evrópusambandsins tengda sjálfbærni og skerða þannig samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Þýskaland vinnur að því að þúsundir minni og meðalstórra fyrirtækja þar í landi muni ekki þurfa að gangast undir regluverkið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×