Þingmenn Sjálfstæðisflokksins heyrðu tíðindin á sama tíma og þjóðin Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2023 11:37 Hildur segist, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heyrði fréttirnar af afsögn Bjarna Benediktssonar á sama tíma og aðrir, þegar hann tilkynnti hana á Blaðamannafundi í morgun. Hann hafði þó greint frá áliti umboðsmanns Alþingis á fundi með þingflokknum í morgun. Frá þessu greinir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi. Hún segir fregnirnar mikil vonbrigði „Mér þykir Bjarni maður að meiri. Þó hann sé ósammála forsendum álitsins, þá trúi hann á samfélag þar sem beri að virða niðurstöðu sem þessa,“ segir hún.Hildur segir þó að fregnirnar komi ekki á óvart þar sem Bjarni sé mikill heiðursmaður. Bjarni Benediktsson tilkynnti um ákvörðun sína að hætta sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun.Vísir/Vilhelm Henni finnist þó niðurstaðan ósanngjörn, vegna þess að unnið hafi verið af miklum heilindum að Íslandsbankasölunni. „Þetta er auðvitað ákveðið áfall. Bjarni er búinn að vera framúrskarandi fjármálaráðherra og á ofboðslega mikinn þátt í því á hversu góðum stað okkar samfélag er. Ég held að við séum öll að meðtaka þetta að svo stöddu,“ segir Hildur. Hún segir að Bjarni hafi fullan stuðning þingflokksins um hvaða frekari ákvarðanir hann taki um framtíð sína, en hann segist eiga eftir að ákveða hvort hann muni halda áfram þingmennsku eða taka við öðru ráðuneyti. Jafnframt segist Hildur, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins. Að minnsta kosti í fljótu bragði. Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Frá þessu greinir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi. Hún segir fregnirnar mikil vonbrigði „Mér þykir Bjarni maður að meiri. Þó hann sé ósammála forsendum álitsins, þá trúi hann á samfélag þar sem beri að virða niðurstöðu sem þessa,“ segir hún.Hildur segir þó að fregnirnar komi ekki á óvart þar sem Bjarni sé mikill heiðursmaður. Bjarni Benediktsson tilkynnti um ákvörðun sína að hætta sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun.Vísir/Vilhelm Henni finnist þó niðurstaðan ósanngjörn, vegna þess að unnið hafi verið af miklum heilindum að Íslandsbankasölunni. „Þetta er auðvitað ákveðið áfall. Bjarni er búinn að vera framúrskarandi fjármálaráðherra og á ofboðslega mikinn þátt í því á hversu góðum stað okkar samfélag er. Ég held að við séum öll að meðtaka þetta að svo stöddu,“ segir Hildur. Hún segir að Bjarni hafi fullan stuðning þingflokksins um hvaða frekari ákvarðanir hann taki um framtíð sína, en hann segist eiga eftir að ákveða hvort hann muni halda áfram þingmennsku eða taka við öðru ráðuneyti. Jafnframt segist Hildur, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins. Að minnsta kosti í fljótu bragði.
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira