Hommahöllin komin á sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2023 14:26 Húsið er byggt árið 1895 og er norskt katalog hús af fínustu sort, sannkallað stórhýsi þess tíma. LF-fasteignasala Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira