Hommahöllin komin á sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2023 14:26 Húsið er byggt árið 1895 og er norskt katalog hús af fínustu sort, sannkallað stórhýsi þess tíma. LF-fasteignasala Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira