Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 12:30 Ashley Young í leik gærdagsins. Sorgarbandið bar hann á vinstri hendi. Everton Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Hinn 38 ára gamli Young er enn á fleygiferð í ensku úrvalsdeildinni og leikur nú sem hægri bakvörður í liði Sean Dyche. Young lék hins vegar með Manchester United frá 2011 til 2020 og ber enn sterkar taugar til félagsins. Young hefur opinberað að hann kalli Sir Alex Ferguson enn þann dag í dag einfaldlega „Stjórann“ (e. boss) þó svo það sé áratugur síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og setjast í helgan stein. Á föstudag var tilkynnt að Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex, væri látin 84 ára að aldri. Henni til heiðurs ákvað Young að bera sorgarband þegar Everton mætti Bournemouth degi síðar. Var hann eini leikmaður beggja liða með slíkt band. Big 3 points but it s been coming! Eat your own words that was our chance at Our Home!!! Onto the next one Black armband worn for Lady Cathy, thinking of You Boss. RIP pic.twitter.com/tHwuL8Mnmy— Ashley Young (@youngy18) October 7, 2023 Everton vann leikinn örugglega 3-0. Young nældi sér í gult spjald á meðan James Garner, annar fyrrverandi leikmaður Man United, skoraði fyrsta mark Everton í leiknum. Þetta var aðeins annar sigur Everton í 8 leikjum en liðið er nú í 15. sæti með 7 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Young er enn á fleygiferð í ensku úrvalsdeildinni og leikur nú sem hægri bakvörður í liði Sean Dyche. Young lék hins vegar með Manchester United frá 2011 til 2020 og ber enn sterkar taugar til félagsins. Young hefur opinberað að hann kalli Sir Alex Ferguson enn þann dag í dag einfaldlega „Stjórann“ (e. boss) þó svo það sé áratugur síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og setjast í helgan stein. Á föstudag var tilkynnt að Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex, væri látin 84 ára að aldri. Henni til heiðurs ákvað Young að bera sorgarband þegar Everton mætti Bournemouth degi síðar. Var hann eini leikmaður beggja liða með slíkt band. Big 3 points but it s been coming! Eat your own words that was our chance at Our Home!!! Onto the next one Black armband worn for Lady Cathy, thinking of You Boss. RIP pic.twitter.com/tHwuL8Mnmy— Ashley Young (@youngy18) October 7, 2023 Everton vann leikinn örugglega 3-0. Young nældi sér í gult spjald á meðan James Garner, annar fyrrverandi leikmaður Man United, skoraði fyrsta mark Everton í leiknum. Þetta var aðeins annar sigur Everton í 8 leikjum en liðið er nú í 15. sæti með 7 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42