„Alls ekki nógu gott“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 18:36 Glódís Perla var allt annað en sátt með frammistöðu íslenska liðsins. Frank Zeising/DeFodi Images via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. „Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10