Dagskráin í dag: Blikar mæta til leiks í Sambandsdeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 21. september 2023 06:01 Breiðablik mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld enda leikið bæði í Evrópu- og Sambandsdeildinni. Blikar spilar sinn fyrsta leik í Sambandsdeildinni í Ísrael. Stöð 2 Sport 2 Sambandsdeildin fer af stað í dag og klukkan 16:35 hefst útsending frá leik Legia Varsjá og Aston Villa sem fram fer í Póllandi. Klukkan 18:50 verður síðan annað enskt lið í eldlínunni þegar Brighton leikur sinn fyrsta Evrópuleik og mætir AEK frá Grikklandi á heimavelli í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken hefja leik í Evrópudeildinni þegar liðið mætir Leverkusen á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 16:35 og klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik West ham og Backa Tapola í sömu keppni. Stöð 2 Sport 4 Solheim Cup keppnin í golfi hefst á Spáni í dag en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennaflokki. Útsending hefst klukkan 16:00. Klukkan 18:50 verður síðan sýnt beint frá spútnikliði Klaksvík frá Færeyjum en liðið mætir Slovan Bratislava í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Esport Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld og hefst útsending klukkan 19:15. Vodafone Sport Liverpool tekur þátt í Evrópudeildinni í vetur og í dag mætir liðið LASK á útivelli. Útsending frá leiknum hefst klukkan 16:35. Síðan er komið að stóru stundinni hjá Breiðablik. Þeir hefja leik í Sambandsdeildinni og hefst útsending frá leiknum klukkan 18:50 en þeir mæta ísraelska liðinu Tel Aviv á útivelli. Klukkan 21:00 hefst síðan uppgjörsþáttur kvöldsins þar sem farið verður yfir alla leiki Sambandsdeildarinnar. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Sambandsdeildin fer af stað í dag og klukkan 16:35 hefst útsending frá leik Legia Varsjá og Aston Villa sem fram fer í Póllandi. Klukkan 18:50 verður síðan annað enskt lið í eldlínunni þegar Brighton leikur sinn fyrsta Evrópuleik og mætir AEK frá Grikklandi á heimavelli í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken hefja leik í Evrópudeildinni þegar liðið mætir Leverkusen á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 16:35 og klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik West ham og Backa Tapola í sömu keppni. Stöð 2 Sport 4 Solheim Cup keppnin í golfi hefst á Spáni í dag en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennaflokki. Útsending hefst klukkan 16:00. Klukkan 18:50 verður síðan sýnt beint frá spútnikliði Klaksvík frá Færeyjum en liðið mætir Slovan Bratislava í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Esport Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld og hefst útsending klukkan 19:15. Vodafone Sport Liverpool tekur þátt í Evrópudeildinni í vetur og í dag mætir liðið LASK á útivelli. Útsending frá leiknum hefst klukkan 16:35. Síðan er komið að stóru stundinni hjá Breiðablik. Þeir hefja leik í Sambandsdeildinni og hefst útsending frá leiknum klukkan 18:50 en þeir mæta ísraelska liðinu Tel Aviv á útivelli. Klukkan 21:00 hefst síðan uppgjörsþáttur kvöldsins þar sem farið verður yfir alla leiki Sambandsdeildarinnar.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira