Willum og félagar stálu stigi manni færri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2023 12:12 Willum Þór Willumsson skoraði mark sem var dæmt af í dag. Dennis Bresser/Soccrates/Getty Images Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Willum var í byrjunarliði Go Ahead Eagles og átti viðburðarríkan fyrri hálfleik. Hann hélt að hann hefði komið gestunum í forystu á 41. mínútu leiksins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu, áður en hann nældi sér í gult spjald á lokamínútu hálfleiksins. Gestirnir komu sér svo í vandræði strax í upphafi síðari hálfleiks þegar Jamal Amofa nældi sér í sitt annað gula spjald á 47. mínútu og þar með rautt. Willum og félagar þurftu því að leika allan seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn nýttu sér liðsmuninn og tóku forystuna fimm mínútum síðar, en Norðmaðurinn Oliver Edvardsen jafnaði metin fyrir gestina tuttugu mínútum fyrir leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Willum og félagar sitja í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir fjóra leiki, jafn mörg og Zwolle sem situr í áttunda sæti og hefur leikið einum leik meira. Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Willum var í byrjunarliði Go Ahead Eagles og átti viðburðarríkan fyrri hálfleik. Hann hélt að hann hefði komið gestunum í forystu á 41. mínútu leiksins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu, áður en hann nældi sér í gult spjald á lokamínútu hálfleiksins. Gestirnir komu sér svo í vandræði strax í upphafi síðari hálfleiks þegar Jamal Amofa nældi sér í sitt annað gula spjald á 47. mínútu og þar með rautt. Willum og félagar þurftu því að leika allan seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn nýttu sér liðsmuninn og tóku forystuna fimm mínútum síðar, en Norðmaðurinn Oliver Edvardsen jafnaði metin fyrir gestina tuttugu mínútum fyrir leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Willum og félagar sitja í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir fjóra leiki, jafn mörg og Zwolle sem situr í áttunda sæti og hefur leikið einum leik meira.
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira