Lífið

Búningar Jógvans og Eyþórs of þröngir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Búningarnir hlupu í þvotti.
Búningarnir hlupu í þvotti.

Í síðasta þætti af Kviss mættust heldur betur skemmtileg lið. Um er að ræða lið Dalvík/Reynir og Færeyjar.

Í liði norðanmanna voru söngvararnir Eyþór Ingi og Friðrik Ómar. Færeyingarnir voru þau Jógvan Hansen og Ósk Gunnarsdóttir en hún bjó um tíma í Færeyjum og átti færeyskan kærasta.

Í upphafi þáttarins mátti sjá að Jógvan var í heldur þröngum landsliðsbúningi Færeyinga, svo þröngum að það þurfti hreinlega að klippa hann í sundur að aftan. 

Það sama má segja um búning Eyþórs Inga eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Búningar Jógvans og Eyþórs of þröngir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×