Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2023 20:39 Tólfan var mætta að vanda á Laugardalsvöllinn. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Sjá meira