Hádegisfréttir Bylgjunnar Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2023 11:41 Hádegisfréttir eru á sínum stað klukkan tólf. Vísir Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ítarlega sagt frá hlaupi í Skaftá, sem nú er hafið. Rætt verður við Kristínu Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðing, sem greinir almennt frá hlaupum í ánni og hverjar hætturnar geti mögulega verið. Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira