Fyrrverandi ritari Verkamannaflokksins lést á Íslandi í gær Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. ágúst 2023 08:08 Haworth var 75 ára þegar hann lést. Breska þingið Lávarðurinn Alan Haworth, fyrrverandi ritari breska Verkamannaflokksins, lést á ferðalagi til Íslands í gær. Hann var 75 ára. Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023 Bretland Andlát Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023
Bretland Andlát Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira