Schofield sagður stefna á endurkomu á skjáinn og útgáfu ævisögu Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 23:47 Phillip Schofield og Holly Willoughby stýrðu saman morgunþættinum This Morning á ITV. Nú virðist sem Schofield ætli að snúa aftur á skjáinn hjá keppinautunum í TalkTv. Getty Phillip Schofield, sem hætti hjá ITV í maí eftir skandal sem tengdist sambandi hans við yngri samstarfsmann, virðist ætla að endurreisa feril sinn með útgáfu ævisögu og endurkomu á sjónvarpsskjáinn á TalkTV. Upp komst um ástarsamband Schofield við mun yngri karlmann sem vann á sjónvarpsstöðinni ITV í maí síðastliðnum. Samstarfsfélagar lýstu Schofield þá sem manni með miklar ranghugmyndir og fékk hann töluverða útreið í fjölmiðlum. Fjöldi fólks tók einnig upp hanskann fyrir Schofield og nú virðist álit almennings í Bretlandi hafa snúist Schofield í vil á undanförnum vikum. Schofield sagði í viðtali eftir að málið kom upp að hann hefði orðið fyrir gríðarlegu áreiti vegna málsins, hann sæi ekkert nema svartnætti fram undan og að hann teldi ferill sinn vera á enda. Það virðist þó ekki vera ef marka má nýjustu fréttir. Ætlar að segja sína sögu sjálfur Fjöldi breskra fjölmiðla hefur greint frá því að Schofield, sem stýrði morgunþáttunum This Morning við góðan orðstír í mörg ár, hafi átt í samræðum við stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar TalkTV, eins helsta samkeppnisaðila ITV, um mögulega stöðu á stöðinni. Vinkona Schofield, Vanessa Feltz, sem vinnur á stöðinni á að hafa komið þeim viðræðum í kring eftir að hafa athugað hvort hann hefði áhuga. Það sást einmitt til þeirra tveggja fyrri í mánuðinum þar sem þau fengu sér að borða saman. Þá greinir The Mirror frá því að Schofield hafi átt í viðræðum við nokkra bókaútgefendur, þar á meðal Hodder & Stoughton, um útgáfu æviminninga hans þar sem hann fer nánar út í morgunsjónvarpið, samband sitt við fyrrverandi samstarfsfélaga sinn Holly Willoughby og hvernig ferill hans hrundi. Breskir miðlar herma að Schofield vilji fá að segja alla söguna sjálfur og um leið reyna að binda enda á hana með útgáfunni. Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Upp komst um ástarsamband Schofield við mun yngri karlmann sem vann á sjónvarpsstöðinni ITV í maí síðastliðnum. Samstarfsfélagar lýstu Schofield þá sem manni með miklar ranghugmyndir og fékk hann töluverða útreið í fjölmiðlum. Fjöldi fólks tók einnig upp hanskann fyrir Schofield og nú virðist álit almennings í Bretlandi hafa snúist Schofield í vil á undanförnum vikum. Schofield sagði í viðtali eftir að málið kom upp að hann hefði orðið fyrir gríðarlegu áreiti vegna málsins, hann sæi ekkert nema svartnætti fram undan og að hann teldi ferill sinn vera á enda. Það virðist þó ekki vera ef marka má nýjustu fréttir. Ætlar að segja sína sögu sjálfur Fjöldi breskra fjölmiðla hefur greint frá því að Schofield, sem stýrði morgunþáttunum This Morning við góðan orðstír í mörg ár, hafi átt í samræðum við stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar TalkTV, eins helsta samkeppnisaðila ITV, um mögulega stöðu á stöðinni. Vinkona Schofield, Vanessa Feltz, sem vinnur á stöðinni á að hafa komið þeim viðræðum í kring eftir að hafa athugað hvort hann hefði áhuga. Það sást einmitt til þeirra tveggja fyrri í mánuðinum þar sem þau fengu sér að borða saman. Þá greinir The Mirror frá því að Schofield hafi átt í viðræðum við nokkra bókaútgefendur, þar á meðal Hodder & Stoughton, um útgáfu æviminninga hans þar sem hann fer nánar út í morgunsjónvarpið, samband sitt við fyrrverandi samstarfsfélaga sinn Holly Willoughby og hvernig ferill hans hrundi. Breskir miðlar herma að Schofield vilji fá að segja alla söguna sjálfur og um leið reyna að binda enda á hana með útgáfunni.
Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent