Kanadamenn pökkuðu Frökkum saman í fyrsta leik þjóðanna á HM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 15:20 Shai Gilgeous-Alexander var frábær í stórsigrinum á Frökkum í dag. Getty/Marco Steinbrenner Kanadíska karlalandsliðið í körfubolta byrjar heimsmeistaramótið frábærlega en liðið vann þrjátíu stiga sigur á Frakklandi í fyrsta leik þjóðanna á HM sem hófst í dag. Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023 HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023
HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira