Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 11:30 John Fury stóð undir nafni og tók bræðiskast á blaðamannafundi í gær Vísir/Samsett mynd John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023 Box Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Sjá meira
Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023
Box Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti