Beyoncé óski ekki eftir nýjum klósettsetum Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 10:15 Móðir Beyoncé segir að dóttir sín óski ekki eftir nýjum klósettsetum á tónleikaferðalagi sínu. Getty/Kevin Mazur Móðir Beyoncé segir að ekkert sé til í orðrómi um að dóttir sín vilji fá sínar eigin klósettsetur þegar hún er á tónleikaferðalagi. Hugmyndin um að óska eftir sérstökum klósettsetum er að hennar sögn „of mikið.“ Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira