Býr í tjaldi í hraungjótu Lovísa Arnardóttir skrifar 11. ágúst 2023 21:01 Tjaldið sem Omar býr í er ekki stórt. Vísir/Arnar Tvítugur flóttamaður býr í hraungjótu en hann hefur misst allan rétt á þjónustu og aðstoð á Íslandi eftir endanlega synjun á umsókn um alþjóðlega vernd. Hann vill ekki fara aftur heim þar sem hann segist sæta ofsóknum vegna trúarbragða. Omar er tvítugur og er frá Conakry höfuðborg Gínea. Hann kom til Íslands fyrir þremur árum og átta mánuðum og hefur fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Hann var fluttur í úrræði ríkislögreglustjóra í Bæjarhrauni, sem er síðasta stopp fólks á leið úr landi, en fór þaðan fyrir níu dögum og býr í tjaldi í gjótu við Hafnarfjörð og Garðabæ. Hann segir það skárra en að fara aftur heim en hann flúði land sitt vegna ofsókna en hann vill ekki vera múslimi, eins og langflestir í landinu, heldur iðka kristna trú. „Mér líður ekki vel í tjaldinu. Það er mjög kalt og það rennur of mikið vatn inn. Ég á erfitt með að sofa,“ segir hann og að hann vilji frekar gista í tjaldi á Íslandi en að fara heim þar sem hann óttast að vera drepinn. Omar er einn þeirra 30 sem hafa yfirgefið þjónustu ríkislögreglustjóra sjálfviljug eftir að hafa verið tilkynnt um lok þjónustu í samræmi við breytingar á útlendingalögum síðasta vor. Í kjölfar breytinga á útlendingalögum sem Alþingi samþykkti í vor fól dómsmálaráðuneytið ríkislögreglustjóra að annast þjónustu við þau sem hafa fengið endanlega synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd, en þó aðeins að hámarki í 30 daga. Að því loknu missir fólk allan rétt á þjónustu eða aðstoð. Eftir að fólki er tilkynnt um yfirvofandi þjónustumissi er því vísað í nýtt úrræði á vegum Ríkislögreglustjóra í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Frá 1. júlí hefur 53 verið tilkynnt um niðurfellingu þjónustu og hafa tíu farið af landi brott eða eru að undirbúa brottför. 30 hafa fullnýtt 30 dagana eða farið sjálfviljug úr þjónustu. Úrræðið er hugsað sem síðasta stopp áður en fólk fer úr landi. Sá vandi hefur þó skapast eftir breytingu laganna að ekki allir vilja eða geta farið og eru því algerlega réttindalaus á Íslandi, og jafnvel heimilislaus. Fimm var vísað úr úrræðinu í dag. Af þeim voru þrjár konur frá Nígeríu og tveir karlmenn, annar frá Írak og ekki vitað hvaðan hinn er. Búast má við því að fleiri lendi í sömu stöðu og Omar næstu daga en enn eru um 20 einstaklingar búsettir í úrræði Ríkislögreglustjóra sem eiga eftir að klára sína 30 daga og hafa ekki allir sýnt samstarfsvilja við að fara. Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hafnarfjörður Garðabær Tengdar fréttir „Lögin eru að virka sem skyldi“ Dómsmálaráðherra segir ný útlendingalög virka sem skyldi. Fólk sem missi þjónustu 30 dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd verði að sýna samstarfsvilja um að fara úr landi. 11. ágúst 2023 17:13 „Ég veit ekki hvað þau vilja að við gerum“ Flóttakonan Blessing Newton segist ekki vita hvert hún eigi að leita eftir að henni ásamt hópi flóttafólks var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Hún hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Önnur flóttakona segist ráðalaus. Mál þeirra vekja spurningar varðandi ný útlendingalög. 11. ágúst 2023 13:34 Hvað verður um Blessing á föstudag? Blessing er þolandi áralangs mansals á Ítalíu og hefur í fimm ár barist árangurslaust fyrir hæli hér á landi. Íslensk stjórnvöld hafa synjað henni um vernd en þó viðurkennt að Ítalía sé ekki öruggt land fyrir hana þar sem hún er mansalsbrotaþoli. 9. ágúst 2023 13:00 „Ég bjóst ekki við því að Ísland kæmi svona fram við flóttamenn“ Nýtt búsetuúrræði hefur verið opnað fyrir fólk sem hefur sótt um alþjóðlega vernd og fengið endanlega synjun en lögreglu var falið að þjónusta þennan hóp eftir að útlendingalögum var breytt í vor. 2. ágúst 2023 07:02 „Ég veit ekki hvað þau vilja að við gerum“ Flóttakonan Blessing Newton segist ekki vita hvert hún eigi að leita eftir að henni ásamt hópi flóttafólks var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Hún hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Önnur flóttakona segist ráðalaus. Mál þeirra vekja spurningar varðandi ný útlendingalög. 11. ágúst 2023 13:34 Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. 10. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Omar er tvítugur og er frá Conakry höfuðborg Gínea. Hann kom til Íslands fyrir þremur árum og átta mánuðum og hefur fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Hann var fluttur í úrræði ríkislögreglustjóra í Bæjarhrauni, sem er síðasta stopp fólks á leið úr landi, en fór þaðan fyrir níu dögum og býr í tjaldi í gjótu við Hafnarfjörð og Garðabæ. Hann segir það skárra en að fara aftur heim en hann flúði land sitt vegna ofsókna en hann vill ekki vera múslimi, eins og langflestir í landinu, heldur iðka kristna trú. „Mér líður ekki vel í tjaldinu. Það er mjög kalt og það rennur of mikið vatn inn. Ég á erfitt með að sofa,“ segir hann og að hann vilji frekar gista í tjaldi á Íslandi en að fara heim þar sem hann óttast að vera drepinn. Omar er einn þeirra 30 sem hafa yfirgefið þjónustu ríkislögreglustjóra sjálfviljug eftir að hafa verið tilkynnt um lok þjónustu í samræmi við breytingar á útlendingalögum síðasta vor. Í kjölfar breytinga á útlendingalögum sem Alþingi samþykkti í vor fól dómsmálaráðuneytið ríkislögreglustjóra að annast þjónustu við þau sem hafa fengið endanlega synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd, en þó aðeins að hámarki í 30 daga. Að því loknu missir fólk allan rétt á þjónustu eða aðstoð. Eftir að fólki er tilkynnt um yfirvofandi þjónustumissi er því vísað í nýtt úrræði á vegum Ríkislögreglustjóra í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Frá 1. júlí hefur 53 verið tilkynnt um niðurfellingu þjónustu og hafa tíu farið af landi brott eða eru að undirbúa brottför. 30 hafa fullnýtt 30 dagana eða farið sjálfviljug úr þjónustu. Úrræðið er hugsað sem síðasta stopp áður en fólk fer úr landi. Sá vandi hefur þó skapast eftir breytingu laganna að ekki allir vilja eða geta farið og eru því algerlega réttindalaus á Íslandi, og jafnvel heimilislaus. Fimm var vísað úr úrræðinu í dag. Af þeim voru þrjár konur frá Nígeríu og tveir karlmenn, annar frá Írak og ekki vitað hvaðan hinn er. Búast má við því að fleiri lendi í sömu stöðu og Omar næstu daga en enn eru um 20 einstaklingar búsettir í úrræði Ríkislögreglustjóra sem eiga eftir að klára sína 30 daga og hafa ekki allir sýnt samstarfsvilja við að fara.
Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hafnarfjörður Garðabær Tengdar fréttir „Lögin eru að virka sem skyldi“ Dómsmálaráðherra segir ný útlendingalög virka sem skyldi. Fólk sem missi þjónustu 30 dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd verði að sýna samstarfsvilja um að fara úr landi. 11. ágúst 2023 17:13 „Ég veit ekki hvað þau vilja að við gerum“ Flóttakonan Blessing Newton segist ekki vita hvert hún eigi að leita eftir að henni ásamt hópi flóttafólks var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Hún hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Önnur flóttakona segist ráðalaus. Mál þeirra vekja spurningar varðandi ný útlendingalög. 11. ágúst 2023 13:34 Hvað verður um Blessing á föstudag? Blessing er þolandi áralangs mansals á Ítalíu og hefur í fimm ár barist árangurslaust fyrir hæli hér á landi. Íslensk stjórnvöld hafa synjað henni um vernd en þó viðurkennt að Ítalía sé ekki öruggt land fyrir hana þar sem hún er mansalsbrotaþoli. 9. ágúst 2023 13:00 „Ég bjóst ekki við því að Ísland kæmi svona fram við flóttamenn“ Nýtt búsetuúrræði hefur verið opnað fyrir fólk sem hefur sótt um alþjóðlega vernd og fengið endanlega synjun en lögreglu var falið að þjónusta þennan hóp eftir að útlendingalögum var breytt í vor. 2. ágúst 2023 07:02 „Ég veit ekki hvað þau vilja að við gerum“ Flóttakonan Blessing Newton segist ekki vita hvert hún eigi að leita eftir að henni ásamt hópi flóttafólks var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Hún hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Önnur flóttakona segist ráðalaus. Mál þeirra vekja spurningar varðandi ný útlendingalög. 11. ágúst 2023 13:34 Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. 10. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
„Lögin eru að virka sem skyldi“ Dómsmálaráðherra segir ný útlendingalög virka sem skyldi. Fólk sem missi þjónustu 30 dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd verði að sýna samstarfsvilja um að fara úr landi. 11. ágúst 2023 17:13
„Ég veit ekki hvað þau vilja að við gerum“ Flóttakonan Blessing Newton segist ekki vita hvert hún eigi að leita eftir að henni ásamt hópi flóttafólks var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Hún hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Önnur flóttakona segist ráðalaus. Mál þeirra vekja spurningar varðandi ný útlendingalög. 11. ágúst 2023 13:34
Hvað verður um Blessing á föstudag? Blessing er þolandi áralangs mansals á Ítalíu og hefur í fimm ár barist árangurslaust fyrir hæli hér á landi. Íslensk stjórnvöld hafa synjað henni um vernd en þó viðurkennt að Ítalía sé ekki öruggt land fyrir hana þar sem hún er mansalsbrotaþoli. 9. ágúst 2023 13:00
„Ég bjóst ekki við því að Ísland kæmi svona fram við flóttamenn“ Nýtt búsetuúrræði hefur verið opnað fyrir fólk sem hefur sótt um alþjóðlega vernd og fengið endanlega synjun en lögreglu var falið að þjónusta þennan hóp eftir að útlendingalögum var breytt í vor. 2. ágúst 2023 07:02
„Ég veit ekki hvað þau vilja að við gerum“ Flóttakonan Blessing Newton segist ekki vita hvert hún eigi að leita eftir að henni ásamt hópi flóttafólks var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Hún hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Önnur flóttakona segist ráðalaus. Mál þeirra vekja spurningar varðandi ný útlendingalög. 11. ágúst 2023 13:34
Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. 10. ágúst 2023 21:01