John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Siggeir Ævarsson skrifar 9. ágúst 2023 22:57 John Andrews þjálfari Víkings Vísir/Pawel Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira