Martin ekki með í Tyrklandi Sindri Sverrisson skrifar 9. ágúst 2023 10:16 Martin Hermannsson þarf enn að bíða eftir endurkomunni í landsliðið en Elvar Már Friðriksson er kominn inn í hópinn á nýjan leik. vísir/bára Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp sem keppir í forkeppni Ólympíuleikanna, í Tyrklandi. Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij
Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira