Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 09:14 Áfram eftir vítaspyrnukeppni. vísir/Getty Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira
Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira