Rekinn fyrir að slá leikmann í fýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 11:00 Pedro fékk ekki að spila með Flamengo liðinu í leiknum og var ekki sáttur. Hann átti þó ekki von á hnefahöggi frá styrktarþjálfara liðsins. Getty/Franklin Jacome Aðstoðarþjálfari Flamengo hefur þurft að taka pokann sinn eftir afar óheppilegt atvik í búningsklefanum eftir sigurleik hjá brasilíska félaginu. Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023 Brasilía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023
Brasilía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira