Kaupfélag Vestur-Húnvetninga stefnir á stórfellda skógarplöntuframleiðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2023 14:32 Kaupfélag Vestur–Húnvetninga, sem hefur ásamt fleiri aðilum tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt “Skógarplöntur”. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kaupfélag Vestur–Húnvetninga skoðar nú þann möguleika að fara út í stórfellda skógarplöntuframleiðslu með því að reisa hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega. Sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spenntur fyrir verkefninu og vonar að það verði að veruleika. Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Litlaus regnbogi yfir borginni í dag Innlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Litlaus regnbogi yfir borginni í dag Innlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira