Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 10:45 Anthony Elanga kominn í búning Nottingham Forest. Twitter/@NFFC Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira