Skinner nýr þjálfari Dagnýjar hjá West Ham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 16:30 Nýr þjálfari West Ham býr yfir mikilli reynslu. West Ham United Kvennalið West Ham United hefur ráðið nýjan þjálfara. Sú heitir Rehanne Skinner og er 43 ára gömul. Hún býr yfir 20 ára reynslu og þjálfaði síðast Tottenham Hotspur. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir leikur með Hömrunum. Ásamt því að vera fyrirliði liðsins þá var hún valinn Hamar ársins (e. Hammer of the year) eftir frábært tímabil. Liðinu gekk þó ekki jafn vel og Dagnýju en Hamrarnir enduðu í 8. sæti af 12 liðum. Var því ákveðið að láta Paul Konchesky fara þegar tímabilinu lauk. Í dag, fimmtudag, var Skinner kynnt til leiks sem aðalþjálfari liðsins. Hún stýrði Tottenham þegar liðið endaði í 5. sæti tímabilið 2021-22. Þar áður vann hún fyrir enska knattspyrnusambandið. Þjálfaði hún U-19, U-20 og U-21 árs landslið stúlkna ásamt því að vera aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. We are delighted to confirm the appointment of Rehanne Skinner as women s first-team manager! — West Ham United Women (@westhamwomen) July 20, 2023 Frá 2010 til 2013 var Skinner aðstoðarþjálfari Arsenal þegar liðið vann efstu deild tvívegis, enska deildarbikarinn tvívegis, ensku bikarkeppnina einu sinni ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í tvígang. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 28. maí 2023 09:23 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir leikur með Hömrunum. Ásamt því að vera fyrirliði liðsins þá var hún valinn Hamar ársins (e. Hammer of the year) eftir frábært tímabil. Liðinu gekk þó ekki jafn vel og Dagnýju en Hamrarnir enduðu í 8. sæti af 12 liðum. Var því ákveðið að láta Paul Konchesky fara þegar tímabilinu lauk. Í dag, fimmtudag, var Skinner kynnt til leiks sem aðalþjálfari liðsins. Hún stýrði Tottenham þegar liðið endaði í 5. sæti tímabilið 2021-22. Þar áður vann hún fyrir enska knattspyrnusambandið. Þjálfaði hún U-19, U-20 og U-21 árs landslið stúlkna ásamt því að vera aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. We are delighted to confirm the appointment of Rehanne Skinner as women s first-team manager! — West Ham United Women (@westhamwomen) July 20, 2023 Frá 2010 til 2013 var Skinner aðstoðarþjálfari Arsenal þegar liðið vann efstu deild tvívegis, enska deildarbikarinn tvívegis, ensku bikarkeppnina einu sinni ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í tvígang.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 28. maí 2023 09:23 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 28. maí 2023 09:23