Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 23:00 Romeu í leik með B-liði Barcelona. Hann gæti nú loks spilað fyrir aðallið félagsins. Barcelona Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Eins og undanfarin misseri hafa fjármál Börsunga verið í brennidepli í sumar. Xavi, þjálfari liðsins, hefur því þurft að fara nýstárlega leiðir til að styrkja liðið. Þýski miðjumaðurinn İlkay Gündoğan kom frítt frá Englandsmeisturum Manchester City. Sömu sögu er að segja af spænska miðverðinum Iñigo Martínez sem kom frá Athletic Bilbao. Nú hefur skarð Busquets verið fyllt með manni sem ól manninn í La Masia, hinni heimsfrægu akademíu Barcelona. Hinn 31 árs gamli Romeu gekk í raðir Börsunga 13 ára gamall og lék þrjú ár með B-liði félagsins áður en hann Chelsea festi kaup á honum 19 ára gömlum. ORIOL ROMEU RETURNS TO BARÇA! pic.twitter.com/2l3HKvnA2j— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 19, 2023 Romeu vann sér aldrei inn fast sæti hjá Chelsea og var meðal annars lánaður til Valencia og Stuttgart. Síðan gekk hann í raðir Southampton og lék með félaginu þangað til 2022 þegar hann fór til Girona. Miðjumaðurinn varnarsinnaði er nú snúinn „heim“ en hann skrifar undir samning til ársins 2026 við Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Eins og undanfarin misseri hafa fjármál Börsunga verið í brennidepli í sumar. Xavi, þjálfari liðsins, hefur því þurft að fara nýstárlega leiðir til að styrkja liðið. Þýski miðjumaðurinn İlkay Gündoğan kom frítt frá Englandsmeisturum Manchester City. Sömu sögu er að segja af spænska miðverðinum Iñigo Martínez sem kom frá Athletic Bilbao. Nú hefur skarð Busquets verið fyllt með manni sem ól manninn í La Masia, hinni heimsfrægu akademíu Barcelona. Hinn 31 árs gamli Romeu gekk í raðir Börsunga 13 ára gamall og lék þrjú ár með B-liði félagsins áður en hann Chelsea festi kaup á honum 19 ára gömlum. ORIOL ROMEU RETURNS TO BARÇA! pic.twitter.com/2l3HKvnA2j— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 19, 2023 Romeu vann sér aldrei inn fast sæti hjá Chelsea og var meðal annars lánaður til Valencia og Stuttgart. Síðan gekk hann í raðir Southampton og lék með félaginu þangað til 2022 þegar hann fór til Girona. Miðjumaðurinn varnarsinnaði er nú snúinn „heim“ en hann skrifar undir samning til ársins 2026 við Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira