Siðferðislögreglan aftur farin að vakta slæðuburð kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2023 09:43 Konur hafa tekið lögin misalvarlega síðustu misseri en lögregla hefur fengið skýr skilaboð um að framfylgja þeim. epa/Abedin Taherkenareh Siðferðiseftirlit lögregluyfirvalda í Íran er komið í gang aftur eftir að hafa legið niðri í nokkra mánuði. Eftirlitið var lagt niður tímabundið í kjölfar mótmæla sem efnt var til í kjölfar dauða Möhsu Amini, sem lést í haldi lögreglu. Siðferðiseftirlitið sér um að framfylgja lögum Íran um klæðaburð kvenna, sem ber að hylja hár sitt og klæðast víðum fatnaði sem felur vaxtalag þeirra. Konur sem þykja brjóta gegn lögunum eiga fyrst að fá viðvörun en geta síðan átt von á því að verða handteknar. Amini, 22 ára, var í heimsókn í Tehran ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var handtekin. Hún virðist hafa verið klædd höfuðklút en var sögð hafa borið hann „vitlaust“. Hún missti meðvitund og lést eftir að hafa verið færð í varðhald þar sem hún átti að fá „fræðslu“. Amini var sögð hafa verið lamin með kylfu í höfuðið og að höfði hennar hefði verið lamið upp við vegg. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar andláts hennar, þar sem milljónir kölluðu eftir því að siðferðislögreglan yrði lögð niður. Nærri 600 létust í mótmælaaðgerðum, þar af nokkrir sem voru teknir af lífi. Siðferðislögreglan hvarf um stund og margar konur hættu alfarið að bera höfuðslæður. Margir sögðust bera þá von í brjósti um að varanlega breytingu væri að ræða. Nú virðast þær vonir hins vegar úti en yfirvöld hafa meðal annars brugðist við með því að loka fyrirtækjum þar sem slæðu-lögin eru ekki virt. Íran Mannréttindi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Siðferðiseftirlitið sér um að framfylgja lögum Íran um klæðaburð kvenna, sem ber að hylja hár sitt og klæðast víðum fatnaði sem felur vaxtalag þeirra. Konur sem þykja brjóta gegn lögunum eiga fyrst að fá viðvörun en geta síðan átt von á því að verða handteknar. Amini, 22 ára, var í heimsókn í Tehran ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var handtekin. Hún virðist hafa verið klædd höfuðklút en var sögð hafa borið hann „vitlaust“. Hún missti meðvitund og lést eftir að hafa verið færð í varðhald þar sem hún átti að fá „fræðslu“. Amini var sögð hafa verið lamin með kylfu í höfuðið og að höfði hennar hefði verið lamið upp við vegg. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar andláts hennar, þar sem milljónir kölluðu eftir því að siðferðislögreglan yrði lögð niður. Nærri 600 létust í mótmælaaðgerðum, þar af nokkrir sem voru teknir af lífi. Siðferðislögreglan hvarf um stund og margar konur hættu alfarið að bera höfuðslæður. Margir sögðust bera þá von í brjósti um að varanlega breytingu væri að ræða. Nú virðast þær vonir hins vegar úti en yfirvöld hafa meðal annars brugðist við með því að loka fyrirtækjum þar sem slæðu-lögin eru ekki virt.
Íran Mannréttindi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira