Sjö í lífstíðarfangelsi fyrir morð á ungum stuðningsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 09:10 Ofbeldi meðal stuðningsmanna grískra fótboltaliða hefur verið mikið vandamál og kristallaðist í morðinu á Alkis Kambanos. Myndin tengist því ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Sjö grískir karlmenn eyða restinni af lífi sínu í fangelsi eftir að þeir voru dæmdir sekir um morð á nítján ára gömlum fótboltaáhugamanni. Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023 Gríski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023
Gríski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira