Biden og Sunak funda um mögulega aðild Úkraínu að Nató Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 07:01 Biden tók á móti Sunak í Hvíta húsinu í júní síðastliðnum en er nú staddur í Lundúnum í aðdraganda fundar Nató-ríkjanna í Vilníus. epa/Bonnie Cash Joe Biden Bandaríkjaforseti og Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, munu funda í Lundúnum í dag þar sem efsta mál á dagskrá verður ósk Úkraínumanna um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Bandaríkjamenn og Bretar eru meðal einörðustu stuðningsmanna Úkraínu en stjórnvöld vestanhafs eru sögð hafa verulegar efasemdir um að samþykkja aðild ríkisins að Nató, af ótta við að styggja Rússa. Allir aðilar virðast sammála um að Úkraína muni ekki fá inngöngu á meðan átökunum í landinu stendur en stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa talað fyrir því að þegar að því kemur fái Úkraína skjóta aðild, jafnvel þótt það hafi ekki uppfyllt tilskilin skilyrði. Biden ítrekaði hins vegar í viðtali á CNN í gær að Úkraínumenn væru „ekki reiðubúnir ennþá“ og að endalok átakanna í landinu væru ekki eina skilyrði aðildar. „Nató er ferli þar sem það tekur nokkurn tíma að uppfylla öll skilyrði; allt frá lýðræðisvæðingu til alls konar annarra málefna,“ sagði forsetinn. Þá sagði hann að leiðtogar Nató þyrftu að leggja fram rökræna áætlun um aðild Úkraínu. Biden gerði því einnig skóna að á meðan Úkraínumenn stæðu utan bandalagsins gætu Bandaríkjamenn veitt þeim hernaðarlegan stuðning sambærilegan þeim sem þeir veita Ísrael. Bandaríkin Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Joe Biden Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Bandaríkjamenn og Bretar eru meðal einörðustu stuðningsmanna Úkraínu en stjórnvöld vestanhafs eru sögð hafa verulegar efasemdir um að samþykkja aðild ríkisins að Nató, af ótta við að styggja Rússa. Allir aðilar virðast sammála um að Úkraína muni ekki fá inngöngu á meðan átökunum í landinu stendur en stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa talað fyrir því að þegar að því kemur fái Úkraína skjóta aðild, jafnvel þótt það hafi ekki uppfyllt tilskilin skilyrði. Biden ítrekaði hins vegar í viðtali á CNN í gær að Úkraínumenn væru „ekki reiðubúnir ennþá“ og að endalok átakanna í landinu væru ekki eina skilyrði aðildar. „Nató er ferli þar sem það tekur nokkurn tíma að uppfylla öll skilyrði; allt frá lýðræðisvæðingu til alls konar annarra málefna,“ sagði forsetinn. Þá sagði hann að leiðtogar Nató þyrftu að leggja fram rökræna áætlun um aðild Úkraínu. Biden gerði því einnig skóna að á meðan Úkraínumenn stæðu utan bandalagsins gætu Bandaríkjamenn veitt þeim hernaðarlegan stuðning sambærilegan þeim sem þeir veita Ísrael.
Bandaríkin Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Joe Biden Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira