Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 20:16 Jurriën Timber er að öllum líkindum á leið til Arsenal. Nesimages/Michael Bulder/DeFodi Images via Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Timber hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar og nú greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að félagið hafi gengið frá kaupum á leikmanninum frá Ajax. Romano lætur slagorðið sitt „Here we go“ fylgja með, sem þýðir að það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. After Declan Rice, Arsenal complete also Jurrien Timber deal as expected — never been in doubt.Direct call today to agree on €40m deal plus €5m easy add-ons.Timber will sign until June 2028 and he only wanted Arsenal, super excited about the project.Here we go 🔴⚪️ #AFC pic.twitter.com/yWvrEMrSsi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leyst stöðu hægri bakvarðar. Samkvæmt Romano greiðir Arsenal allt að 45 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar um 6,7 milljörðum króna. Leikmaðurinn hefur verið á mála hjá Ajax allan sinn feril og hefur leikið 85 deildarleiki fyrir liðið og skorað í þeim sex mörk. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir hollenska landsliðið. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira
Timber hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar og nú greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að félagið hafi gengið frá kaupum á leikmanninum frá Ajax. Romano lætur slagorðið sitt „Here we go“ fylgja með, sem þýðir að það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. After Declan Rice, Arsenal complete also Jurrien Timber deal as expected — never been in doubt.Direct call today to agree on €40m deal plus €5m easy add-ons.Timber will sign until June 2028 and he only wanted Arsenal, super excited about the project.Here we go 🔴⚪️ #AFC pic.twitter.com/yWvrEMrSsi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leyst stöðu hægri bakvarðar. Samkvæmt Romano greiðir Arsenal allt að 45 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar um 6,7 milljörðum króna. Leikmaðurinn hefur verið á mála hjá Ajax allan sinn feril og hefur leikið 85 deildarleiki fyrir liðið og skorað í þeim sex mörk. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir hollenska landsliðið.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira