Karlrembupabbinn orðlaus þegar Sviss kynnti liðið sitt fyrir HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 10:01 Leikmenn svissneska landsliðsins fagna sigri á móti Íslandi á EM í Hollandi. Getty/Maja Hitij/ Sviss verður með á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem hefst seinna í þessum mánuði í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það má segja að það hafi verið stungið upp í svissneska karlrembupabbann í skemmtilegri kynningu svissneska sambandsins á HM hópnum sínum. Kvennafótboltinn er alltaf að verða fyrirferðameiri í fótboltaheiminum og það er löngu liðin tíð að heimsmeistaramótið fari framhjá stórum hluti fótboltaáhugafólks. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Leikmenn svissneska liðsins voru kynntir til leiks í myndbandi þar sem heimilisföðurinn var ekki alveg með hlutina á hreinu en krakkarnir voru fljótir að skjóta forneskju fordóma hans niður. Þegar pabbinn var spurður út í heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar þá sagði hann að mótið væri búið því það fór fram í Katar síðasta vetur og átti þá við HM karla. Þegar stelpan hans fór að tala um kvennamótið þá afsakaði hann sig með að enginn vissu hverjar þær væru. Fordómafulli föðurinn varð hins vegar fljótt orðlaus. Krakkarnir hans voru nefnilega fljótir að leiðrétta þá vitleysu í honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau tala saman á þýsku en það má sjá enskan texta fyrir neðan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sviss Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Það má segja að það hafi verið stungið upp í svissneska karlrembupabbann í skemmtilegri kynningu svissneska sambandsins á HM hópnum sínum. Kvennafótboltinn er alltaf að verða fyrirferðameiri í fótboltaheiminum og það er löngu liðin tíð að heimsmeistaramótið fari framhjá stórum hluti fótboltaáhugafólks. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Leikmenn svissneska liðsins voru kynntir til leiks í myndbandi þar sem heimilisföðurinn var ekki alveg með hlutina á hreinu en krakkarnir voru fljótir að skjóta forneskju fordóma hans niður. Þegar pabbinn var spurður út í heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar þá sagði hann að mótið væri búið því það fór fram í Katar síðasta vetur og átti þá við HM karla. Þegar stelpan hans fór að tala um kvennamótið þá afsakaði hann sig með að enginn vissu hverjar þær væru. Fordómafulli föðurinn varð hins vegar fljótt orðlaus. Krakkarnir hans voru nefnilega fljótir að leiðrétta þá vitleysu í honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau tala saman á þýsku en það má sjá enskan texta fyrir neðan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sviss Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira