„Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 21:01 Þorsteinn Leó býr sig undir að skjóta á mark Serba. IHF Þorsteinn Leó Gunnarsson var valinn maður leiksins þegar Ísland tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Serbíu á HM U21-árs landsliða í handbolta. Hann sagði liðsframmistöðu hafa skilað sigrinum. „Það gæti verið aðeins betra, gull eða silfur. Við erum sáttir með þennan árangur að fá bronsið,“ sagði Þorsteinn Leó í samtali við Ingva Þór Sæmundsson eftir leikinn í Berlín í dag. Ísland tapaði nokkuð illa gegn Ungverjum í undanúrslitum í gær og í upphafi leiks var eins og tapið sæti aðeins í þeim. „Maður reyndi bara að gleyma leiknum eins fljótt og maður gat og koma sér í gírinn fyrir bronsið. Við misstum agann í fyrri hálfleik, það var enginn agi og við vorum að taka ótímabær skot. Í seinni hálfleik fórum við aftur í leikáætlunina og þetta gekk.“ Frammistaða Íslands í seinni hálfleik var frábær og það var einn þeirra betri hálfleikur á mótinu. „Það er hægt að segja það, liðsframmistaða í seinni hálfleik og það skilaði okkur sigri í dag.“ Sjálfur var Þorsteinn Leó valinn maður leiksins en hann skoraði átta mörk og þar af fimm í seinni hálfleiknum. Hvað breyttist síðan í leiknum í gær? „Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta. Það var ekkert öðruvísi en það og skotin fóru inn.“ Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Handbolti Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira
„Það gæti verið aðeins betra, gull eða silfur. Við erum sáttir með þennan árangur að fá bronsið,“ sagði Þorsteinn Leó í samtali við Ingva Þór Sæmundsson eftir leikinn í Berlín í dag. Ísland tapaði nokkuð illa gegn Ungverjum í undanúrslitum í gær og í upphafi leiks var eins og tapið sæti aðeins í þeim. „Maður reyndi bara að gleyma leiknum eins fljótt og maður gat og koma sér í gírinn fyrir bronsið. Við misstum agann í fyrri hálfleik, það var enginn agi og við vorum að taka ótímabær skot. Í seinni hálfleik fórum við aftur í leikáætlunina og þetta gekk.“ Frammistaða Íslands í seinni hálfleik var frábær og það var einn þeirra betri hálfleikur á mótinu. „Það er hægt að segja það, liðsframmistaða í seinni hálfleik og það skilaði okkur sigri í dag.“ Sjálfur var Þorsteinn Leó valinn maður leiksins en hann skoraði átta mörk og þar af fimm í seinni hálfleiknum. Hvað breyttist síðan í leiknum í gær? „Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta. Það var ekkert öðruvísi en það og skotin fóru inn.“
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Handbolti Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira