Ofurfyrirsæta á sextugsaldri eignaðist son Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júní 2023 22:28 Naomi Campbell klæddist úlfajakka í janúar og fékk mikla gagnrýni fyrir gjörninginn. Nú er hún tveggja barna móðir. Estrop/Getty Images Enska ofurfyrirsætan Naomi Campbell greindi frá því í dag að hún hefði eignast son og væri orðin tveggja barna móðir, 53 ára að aldri. Naomi Campbell eignaðist fyrsta barn sitt, dóttur, í maí 2021 skömmu fyrir 51 árs afmæli sitt og í dag greindi hún frá því á Instagram að hún hefði eignast son. Campbell sem er nýlega búin að fagna 53 ára afmæli hefur náð að halda óléttunni algjörlega leyndri. View this post on Instagram A post shared by Dr Naomi Campbell (@naomi) Ekki er enn vitað hvenær eða hvernig drengurinn kom í heiminn né hvað hann heitir en nafn eldri systur hans, sem er rúmlega tveggja ára gömul, hefur heldur ekki verið gert opinbert. Á myndinni sem Campbell birti á Instagram má sjá ungabarnið klætt í hvít föt frá Dolce & Gabbana og virðist eldri systirin halda í hönd barnsnis. „Littla yndið mitt, þú mátt vita að þú ert elskaður ómælanlega og umkringdur ást frá augnablikinu sem þú heiðraðir okkur með návist þinni. Sönn gjöf frá Guði,“ skrifaði hún meðal annars við færsluna. Þá skrifaði hún einnig „Það er aldrei of seint að verða móðir.“ Börn og uppeldi Tímamót Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30 Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir 13. júní 2008 16:29 Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Naomi Campbell eignaðist fyrsta barn sitt, dóttur, í maí 2021 skömmu fyrir 51 árs afmæli sitt og í dag greindi hún frá því á Instagram að hún hefði eignast son. Campbell sem er nýlega búin að fagna 53 ára afmæli hefur náð að halda óléttunni algjörlega leyndri. View this post on Instagram A post shared by Dr Naomi Campbell (@naomi) Ekki er enn vitað hvenær eða hvernig drengurinn kom í heiminn né hvað hann heitir en nafn eldri systur hans, sem er rúmlega tveggja ára gömul, hefur heldur ekki verið gert opinbert. Á myndinni sem Campbell birti á Instagram má sjá ungabarnið klætt í hvít föt frá Dolce & Gabbana og virðist eldri systirin halda í hönd barnsnis. „Littla yndið mitt, þú mátt vita að þú ert elskaður ómælanlega og umkringdur ást frá augnablikinu sem þú heiðraðir okkur með návist þinni. Sönn gjöf frá Guði,“ skrifaði hún meðal annars við færsluna. Þá skrifaði hún einnig „Það er aldrei of seint að verða móðir.“
Börn og uppeldi Tímamót Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30 Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir 13. júní 2008 16:29 Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30
Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00
Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15