Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu fór í hjartastopp og lést Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 14:01 Roussell í leik gegn Arsenal. Getty Images/Ross Kinnaird Cédric Roussel, fyrrverandi leikmaður Coventry City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem og belgíska landsliðsins er látinn aðeins 45 ára að aldri. Dánarorsök var hjartastopp. Roussel lék með Coventry frá 1999 til 2001 og myndaði öflugt framherjateymi með Robbie Keane. Alls lék hann 43 leiki fyrir félagið og skoraði 11 mörk áður en hann var seldur til Úlfanna sem þá léku í B-deildinni. Í tilkynningu Coventry um andlát leikmannsins fyrrverandi segir: „Coventry er miður sín yfir fregnum af andláti fyrrverandi framherja félagsins, Cédric Roussell. Sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina hans á þessari sorglegu stundu.“ Tributes have been paid to former Coventry and Wolves striker Cedric Roussel who has died at the age of 45 https://t.co/3zqkQ2Q8VN— Sky News (@SkyNews) June 24, 2023 Roussell lék þrjá landsleiki fyrir Belgí árið 2003 en hann fór víða leikmannaferli sínum. Hann lék fyrir Mons, Genk, Gent, Standard Liege, Zulte Waregem og La Louviere í heimalandinu. Þá lék hann fyrir Rubin Kazan í Rússlandi og Brescia á Ítalíu. Fótbolti Andlát Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Roussel lék með Coventry frá 1999 til 2001 og myndaði öflugt framherjateymi með Robbie Keane. Alls lék hann 43 leiki fyrir félagið og skoraði 11 mörk áður en hann var seldur til Úlfanna sem þá léku í B-deildinni. Í tilkynningu Coventry um andlát leikmannsins fyrrverandi segir: „Coventry er miður sín yfir fregnum af andláti fyrrverandi framherja félagsins, Cédric Roussell. Sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina hans á þessari sorglegu stundu.“ Tributes have been paid to former Coventry and Wolves striker Cedric Roussel who has died at the age of 45 https://t.co/3zqkQ2Q8VN— Sky News (@SkyNews) June 24, 2023 Roussell lék þrjá landsleiki fyrir Belgí árið 2003 en hann fór víða leikmannaferli sínum. Hann lék fyrir Mons, Genk, Gent, Standard Liege, Zulte Waregem og La Louviere í heimalandinu. Þá lék hann fyrir Rubin Kazan í Rússlandi og Brescia á Ítalíu.
Fótbolti Andlát Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira