Sprengingar víða um Úkraínu og ráðist á herflugvöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 06:30 Loftárásir eru löngu orðnar daglegt brauð í Úkraínu. epa/Sergey Dolzhenko Viðvaranir voru í gildi víða í Úkraínu í morgun vegna mögulegra loftárása Rússa. Greint hefur verið frá sprengingum allt frá Lviv til Kherson en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Úkraínski herinn greindi frá því í morgun að þrettán eldflaugar sem skotið var að herflugvelli í Khmelnitskyi í vesturhluta landsins hefðu verið skotnar niður af loftvörnum Úkraínumanna. Ríkisstjórinn á svæðinu segir flaugunum hafa verið skotið af Tupolev Tu-95 sprengjuflugvélum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gær að ástandið á hernumdum svæðum í suðurhluta Úkraínu væri hörmulegt. Þá sakaði hann Rússa um að hafa myndað hópa sem færu um og söfnuðu og feldu lík þeirra sem hefðu látist í kjölfar þess að Kakhovka-stíflan brast. Selenskí hafði áður sagt að gagnsókn Úkraínumanna gengi ef til vill hægar en menn hefðu óskað en hann myndi ekki setja menn sína í óþarfa hættu bara til að mæta alþjóðlegum væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ásakað Rússa um að hafa drepið 136 börn í Úkraínu árið 2022. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út að Rússar og hópar tengdir þeim hafi sært 518 börn og framið 480 árásir á skóla og sjúkrahús. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Úkraínski herinn greindi frá því í morgun að þrettán eldflaugar sem skotið var að herflugvelli í Khmelnitskyi í vesturhluta landsins hefðu verið skotnar niður af loftvörnum Úkraínumanna. Ríkisstjórinn á svæðinu segir flaugunum hafa verið skotið af Tupolev Tu-95 sprengjuflugvélum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gær að ástandið á hernumdum svæðum í suðurhluta Úkraínu væri hörmulegt. Þá sakaði hann Rússa um að hafa myndað hópa sem færu um og söfnuðu og feldu lík þeirra sem hefðu látist í kjölfar þess að Kakhovka-stíflan brast. Selenskí hafði áður sagt að gagnsókn Úkraínumanna gengi ef til vill hægar en menn hefðu óskað en hann myndi ekki setja menn sína í óþarfa hættu bara til að mæta alþjóðlegum væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ásakað Rússa um að hafa drepið 136 börn í Úkraínu árið 2022. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út að Rússar og hópar tengdir þeim hafi sært 518 börn og framið 480 árásir á skóla og sjúkrahús.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira