Innherji

Alfa Fram­tak kaup­ir Hót­el Ham­ar og Hót­el Höfn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Markús Hörður Árnason, fjárfestingarstjóri hjá Alfa Framtak, segir að það séu tækifæri í að Hótel Hamar og Hótel Höfn vinni saman.
Markús Hörður Árnason, fjárfestingarstjóri hjá Alfa Framtak, segir að það séu tækifæri í að Hótel Hamar og Hótel Höfn vinni saman. Mynd/Hótel Hamar og Alfa Framtak. Myndin er samsett.

Alfa Framtak hefur samið um kaup á tveimur hótelum; Hótel Hamri sem er skammt frá Borgarnesi og Hótel Höfn sem er í Hornafirði. Beðið er eftir úrskurði Samkeppniseftirlitsins varðandi kaupin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×