Albert: „Hefði átt að klára færin mín betur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 22:07 Albert Guðmundsson var ógnandi í framlínu íslenska liðsins. Vísir/Diego Albert Guðmundsson lék í fremstu víglínu hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld. Albert við iðinn við að koma sér í góðar stöður og færi en náði ekki að reka smiðshöggið á þær sóknir. „Við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik og ég þar á meðal í þeim færum sem ég fékk. Þetta voru bara tæknifeilar og smáatriði sem hefði þurft að gera betur til þess að setja boltann inn,“ sagði Albert sem kom aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum undir lok stjórnartíðar Arnars Þórs Viðarssonar. Åge Hareide stillti Alberti Guðmundssyni og Alfreði Finnbogasyni saman í fremstu víglínu hjá íslenska liðinu. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum leik. Það er alltaf gaman að spila í bláu treyjunni og heiður að spila fyrir land og þjóð,“ sagði framherjinn um endurkomu sína. „Mér fannst við betri aðilinn í þessum leik og það er bara færanýtingin sem fer með okkur. Við vorum ofan á í fyrri hálfleik, tekið aðeins niður um miðbik seinni hálfleiks og náðum svo að setja þá undir pressu undir lok leiksins. Það er sorglegt að tapa þessum leik þegar litið er á frammistöðuna heilt yfir í leiknum. Þrátt fyrir tvö töp gegn þjóðum sem verða líklega í kringum okkur í riðlinum þá er ég bjartsýnn á framhaldið þar sem við spiluðum vel í þessum leik og getum byggt á því,“ sagði Albert um stöðu mála hjá liðinu. Albert Guðmundsson setur boltann framhjá í einu af færunum sem hann fékk í leiknum. Vísir/Diego Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
„Við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik og ég þar á meðal í þeim færum sem ég fékk. Þetta voru bara tæknifeilar og smáatriði sem hefði þurft að gera betur til þess að setja boltann inn,“ sagði Albert sem kom aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum undir lok stjórnartíðar Arnars Þórs Viðarssonar. Åge Hareide stillti Alberti Guðmundssyni og Alfreði Finnbogasyni saman í fremstu víglínu hjá íslenska liðinu. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum leik. Það er alltaf gaman að spila í bláu treyjunni og heiður að spila fyrir land og þjóð,“ sagði framherjinn um endurkomu sína. „Mér fannst við betri aðilinn í þessum leik og það er bara færanýtingin sem fer með okkur. Við vorum ofan á í fyrri hálfleik, tekið aðeins niður um miðbik seinni hálfleiks og náðum svo að setja þá undir pressu undir lok leiksins. Það er sorglegt að tapa þessum leik þegar litið er á frammistöðuna heilt yfir í leiknum. Þrátt fyrir tvö töp gegn þjóðum sem verða líklega í kringum okkur í riðlinum þá er ég bjartsýnn á framhaldið þar sem við spiluðum vel í þessum leik og getum byggt á því,“ sagði Albert um stöðu mála hjá liðinu. Albert Guðmundsson setur boltann framhjá í einu af færunum sem hann fékk í leiknum. Vísir/Diego
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira