„Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. júní 2023 20:01 Katla Hreiðarsdóttir og Haukur eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum Ást er á Vísi. aðsend Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. „Við misstum fóstur í árdaga sambandsins sem reyndist okkur erfitt en fengum svo fljótlega jákvætt strik á prikið góða,“ segir Katla en hún rekur verslunina Systur og makar sem staðsett er í Síðumúla. Hún vekur sömuleiðis stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Haukur og Katla misstu fóstur í árdaga sambandsins sem þau segja að hafi styrkt sig í sambandinu. Fljótlega kom jákvætt strik á prikið og sonurinn Úlfur Hreiðar gerði boð á undan sér. aðsend „Við keyptum okkur hæð og ris sem við tókum gjörsamlega í gegn í ágúst 2020 og fluttum þangað inn í janúar 2021. Í millitíðinni kom svo frumburður minn, Úlfur Hreiðar, í heiminn en hann fæddist í október 2020. Söfnuðu til styrktar Gley mér ei Samhliða öllu saman héldum við Miðsumarsvöku í garðinum okkar þann 17. júní 2020. Þar söfnuðum við 3,3 milljónum til styrktar Gley mér ei, styrktarfélag til stuðnings foreldra sem misst hafa börn á meðgöngu og í eða eftir fæðingu.“ Parið safnaði rúmum þremur milljónum til styrktar Gley mér ei, styrktarfélagi foreldra sem glímt hafa við sorg í tengslum við barnamissi.aðsend Ári síðar eða þann 16. júlí 2021 skrifaði parið svo undir hjúskaparsáttmála hjá sýslumanni en sonurinn Össur Ingi kom svo í heiminn í apríl 2022. Hjónin stefna nú að miklum fögnuði með sínum nánustu vinum og fjölskyldu með heljarinnar brúðkaupshátíð við Hvaleyrarvatn síðar í sumar. Katla og Haukur eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum Ást er. Þau Katla og Haukur stefna á heljarinnar brúðkaupsveislu við Hvaleyrarvatn síðar í sumar. aðsend „Við rekum nokkur fyrirtæki og þar á meðal verslunina Systur og makar, fatamerkið Volcano Design, leigjum út sumarbústað og veislusal og Haukur starfar einnig sem verktaki. Ég er mikill brasari og elska að hafa nóg að gera,“ segir Katla og bætir við að líkurnar á að hitta einhvern jafn bilaðan og sig séu ansi litlar. Fyrsti kossinn: Hann kom heldur betur á óvart og var mjög heitur. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: The Lunchbox (2014) Uppáhalds break up ballaðan mín er: I´m still standing með Elton John. Ég mæli með því að dansa sig í gegnum svona. Það er eina vitið og get back up, þetta var greinilega ekki meant to be. Lagið okkar: At Last: Etta James Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Við að pæla í einhverju brasi og umræðurnar fara á flug. Stefnumót eru alltof sjaldgæf á mínu heimili með tvo litla gorma. En þessi móment eru sömuleiðis óeðlilega algeng og ég held að þau haldi okkur á tánum. Við erum alltaf með ótal járn í eldinum á sama tíma og erum að undirbúa önnur ótal járn í viðbót. Maturinn: Geggjaður morgunverðar brunch og sunnudegi með gormunum okkar og mögulega með hóp af vinum eða fjölskyldu. Okkur finnst mjög gaman að fá okkar fólk í svoleiðis boð og reynum að vera frekar dugleg við það. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum soldið grand fatapakka. Hann var og er mjög óduglegur við að eyða í sig sjálfan svo þetta hitti í mark. Fyrsta gjöfin sem Katla gaf Hauki var heljarinnar fatapakki en hann er að hennar sögn lélegur að endurnýja slíkt. aðsend Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Blóm, brenni og heilagt kakó sem ég fékk sent í búðina mína fyrir fyrsta deitið okkar. Ég var kvefuð og mjög hás og þetta sló í mark. Nema hann fattaði ekki að á þessum tíma seldi ég einnig heilagt kakó í búðinni minni en þetta var krúttlegt og mjög eftirminnilegt. Kærastinn minn er: Einstaklega þolinmóður, jákvæður, á erfitt með að slaka á. Hann er líka til í allar heimsins hugmyndir með mér. Rómantískasti staður á landinu: Umhverfi Hvaleyrarvatns, þar sem við erum að halda brúðkaupsveislu í sumar. Ást er: Að brasa saman! Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Hræddi mig hvað ég var hrifin af honum Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík. 5. júní 2023 17:01 Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Leikarinn geðþekki, Hallgrímur Ólafsson kynntist eiginkonu sinni, Matthildi Magnúsdóttur fyrir fjórtán árum en þau gengu í hjónaband árið 2018. Saman eiga þau tvo syni en áður átti Halli, eins og hann er alltaf kallaður, dóttur úr fyrra sambandi. 31. maí 2023 07:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Við misstum fóstur í árdaga sambandsins sem reyndist okkur erfitt en fengum svo fljótlega jákvætt strik á prikið góða,“ segir Katla en hún rekur verslunina Systur og makar sem staðsett er í Síðumúla. Hún vekur sömuleiðis stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Haukur og Katla misstu fóstur í árdaga sambandsins sem þau segja að hafi styrkt sig í sambandinu. Fljótlega kom jákvætt strik á prikið og sonurinn Úlfur Hreiðar gerði boð á undan sér. aðsend „Við keyptum okkur hæð og ris sem við tókum gjörsamlega í gegn í ágúst 2020 og fluttum þangað inn í janúar 2021. Í millitíðinni kom svo frumburður minn, Úlfur Hreiðar, í heiminn en hann fæddist í október 2020. Söfnuðu til styrktar Gley mér ei Samhliða öllu saman héldum við Miðsumarsvöku í garðinum okkar þann 17. júní 2020. Þar söfnuðum við 3,3 milljónum til styrktar Gley mér ei, styrktarfélag til stuðnings foreldra sem misst hafa börn á meðgöngu og í eða eftir fæðingu.“ Parið safnaði rúmum þremur milljónum til styrktar Gley mér ei, styrktarfélagi foreldra sem glímt hafa við sorg í tengslum við barnamissi.aðsend Ári síðar eða þann 16. júlí 2021 skrifaði parið svo undir hjúskaparsáttmála hjá sýslumanni en sonurinn Össur Ingi kom svo í heiminn í apríl 2022. Hjónin stefna nú að miklum fögnuði með sínum nánustu vinum og fjölskyldu með heljarinnar brúðkaupshátíð við Hvaleyrarvatn síðar í sumar. Katla og Haukur eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum Ást er. Þau Katla og Haukur stefna á heljarinnar brúðkaupsveislu við Hvaleyrarvatn síðar í sumar. aðsend „Við rekum nokkur fyrirtæki og þar á meðal verslunina Systur og makar, fatamerkið Volcano Design, leigjum út sumarbústað og veislusal og Haukur starfar einnig sem verktaki. Ég er mikill brasari og elska að hafa nóg að gera,“ segir Katla og bætir við að líkurnar á að hitta einhvern jafn bilaðan og sig séu ansi litlar. Fyrsti kossinn: Hann kom heldur betur á óvart og var mjög heitur. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: The Lunchbox (2014) Uppáhalds break up ballaðan mín er: I´m still standing með Elton John. Ég mæli með því að dansa sig í gegnum svona. Það er eina vitið og get back up, þetta var greinilega ekki meant to be. Lagið okkar: At Last: Etta James Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Við að pæla í einhverju brasi og umræðurnar fara á flug. Stefnumót eru alltof sjaldgæf á mínu heimili með tvo litla gorma. En þessi móment eru sömuleiðis óeðlilega algeng og ég held að þau haldi okkur á tánum. Við erum alltaf með ótal járn í eldinum á sama tíma og erum að undirbúa önnur ótal járn í viðbót. Maturinn: Geggjaður morgunverðar brunch og sunnudegi með gormunum okkar og mögulega með hóp af vinum eða fjölskyldu. Okkur finnst mjög gaman að fá okkar fólk í svoleiðis boð og reynum að vera frekar dugleg við það. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum soldið grand fatapakka. Hann var og er mjög óduglegur við að eyða í sig sjálfan svo þetta hitti í mark. Fyrsta gjöfin sem Katla gaf Hauki var heljarinnar fatapakki en hann er að hennar sögn lélegur að endurnýja slíkt. aðsend Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Blóm, brenni og heilagt kakó sem ég fékk sent í búðina mína fyrir fyrsta deitið okkar. Ég var kvefuð og mjög hás og þetta sló í mark. Nema hann fattaði ekki að á þessum tíma seldi ég einnig heilagt kakó í búðinni minni en þetta var krúttlegt og mjög eftirminnilegt. Kærastinn minn er: Einstaklega þolinmóður, jákvæður, á erfitt með að slaka á. Hann er líka til í allar heimsins hugmyndir með mér. Rómantískasti staður á landinu: Umhverfi Hvaleyrarvatns, þar sem við erum að halda brúðkaupsveislu í sumar. Ást er: Að brasa saman!
Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Hræddi mig hvað ég var hrifin af honum Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík. 5. júní 2023 17:01 Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Leikarinn geðþekki, Hallgrímur Ólafsson kynntist eiginkonu sinni, Matthildi Magnúsdóttur fyrir fjórtán árum en þau gengu í hjónaband árið 2018. Saman eiga þau tvo syni en áður átti Halli, eins og hann er alltaf kallaður, dóttur úr fyrra sambandi. 31. maí 2023 07:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Hræddi mig hvað ég var hrifin af honum Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík. 5. júní 2023 17:01
Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Leikarinn geðþekki, Hallgrímur Ólafsson kynntist eiginkonu sinni, Matthildi Magnúsdóttur fyrir fjórtán árum en þau gengu í hjónaband árið 2018. Saman eiga þau tvo syni en áður átti Halli, eins og hann er alltaf kallaður, dóttur úr fyrra sambandi. 31. maí 2023 07:00