Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. júní 2019 15:00 Sveinn Rúnar Einarsson. Vísir/Vilhelm Einhleypa vikunnar að þessu sinn er ævintýramaðurinn Sveinn Rúnar Einarsson eða Svenni eins og hann er alltaf kallaður. 1. Nafn? Sveinn Rúnar Einarsson. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Svenni. 3. Aldur í árum?33 ára. 4. Aldur í anda?Rokka á milli 23ára og 53ára. 5. Menntun?Nýjasta menntunin er fallhlífarstökk. Það er líka mjög svalt „Go-To“ svar. 6. Við hvað starfar þú?Fer eftir vikum. Mikið stúss hér og þar. 7. Guilty pleasure kvikmynd?Allt með Alec Baldwin.8. Stoltasta stund lífs þíns? Að komast niður eftir að hafa tognað í gönguferð efst uppi á topp í í Yosemite í Californa. Ég varð aðeins of montinn á skokkinu á leiðinni upp en góðir vinir björguðu mér. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Segi stundum... Din ven Sven er hér. Reyni nú annars að gera lítið af því að tala um mig í þriðju persónu. 10. Syngur þú í sturtu?Keypti mér einu sinni svona sturtustól og þá fór ég sturtu með bjór og raulaði nokkur lög. 11. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Hvatvís, stundvís og hress. 12. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Örlátur, óstundvís, góður.13. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi? Húmorinn þarf að vera í lagi. 14. Hvaða persónueiginleikar finnst þér óheillandi? Of stíft fólk, þegar fólk er alls ekki með húmorinn í lagi. 15. Einhverjir leyndir hæfileikar? Get drukkið líter af vökva (bjór) í þremur sopum. 16. Uppáhalds appið þitt? Hreyfils appið. Mikil notkun. 17. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði? Emperor tamarin api. Þeir eru með geggjað skegg. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Angela Merkel, Boris Jhonson og Gunnar Bragi. Geggjað matarboð. 19. Hvað finnst þér skemmtilegast? Það er nákvæmlega ekkert eins skemmtilegt og að detta í það með góðum félaga í lengri flugferð. 20. Hvað myndi ævisagan þín heita? Síðasti sopinn. 21. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann? Slakiði á, þetta tengist ekki sæstreng. 22. Drauma stefnumótið? Kaffibarinn eftir kl 04:00. Geggjað pleis! 23. Hvað finnst þér leiðinlegast? Að fara í gegnum öryggishlið á flugvöllum. Drep leiðinleg athöfn. 24. Ef einhver kallar þig SJOMLI? ...Blillaður vertu. 25. Ertu með æsispennandi spumarplön? Alltaf með plön og mikið á ferðinni. Ég gæti samt planað ferð til Zimbabve og endað í Vestmannaeyjum. Frekar óútreiknanlegur gaur. 26. Uppáhaldsmatur? Neighborhood á Istegade í CPH. Skelfilegur staður sem er troðfullur af hipsterum sem brosa lítið. Þeir ná samt að búa til rosalegar pizzur. 27. Ertu með einhverja fóbíu? Fjörgamalt fólk og litli puttinn. Þetta með fjörgamla fólkið er reyndar að eldast af mér, sem betur fer. 28. Áttu „signature-selfie-svip?“ ? Grafalvarlegur og brosa með augunum. Svipur sem hefur reyndar klikkað í 100% tilvika eftir að ég varð þrítugur. 29. Hvaða bók lastu síðast? Ris og fall WOW air. Góð bók. Þetta virtist allt hafa klikkað hjá Skúla. 30. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn? Jájá, myndi samt ekki hvarfla að mér að gefa síðasta sopann. Makamál þakka Svenna kærlega fyrir spjallið og óska honum góðrar skemmtunar í öllum óvæntu ferðunum í sumar. Þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með þessum glaða, hvatvísa og óstundvísa manni í komandi ævintýrum þá er Instagram prófíllinn hans hér. Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Einhleypa vikunnar að þessu sinn er ævintýramaðurinn Sveinn Rúnar Einarsson eða Svenni eins og hann er alltaf kallaður. 1. Nafn? Sveinn Rúnar Einarsson. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Svenni. 3. Aldur í árum?33 ára. 4. Aldur í anda?Rokka á milli 23ára og 53ára. 5. Menntun?Nýjasta menntunin er fallhlífarstökk. Það er líka mjög svalt „Go-To“ svar. 6. Við hvað starfar þú?Fer eftir vikum. Mikið stúss hér og þar. 7. Guilty pleasure kvikmynd?Allt með Alec Baldwin.8. Stoltasta stund lífs þíns? Að komast niður eftir að hafa tognað í gönguferð efst uppi á topp í í Yosemite í Californa. Ég varð aðeins of montinn á skokkinu á leiðinni upp en góðir vinir björguðu mér. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Segi stundum... Din ven Sven er hér. Reyni nú annars að gera lítið af því að tala um mig í þriðju persónu. 10. Syngur þú í sturtu?Keypti mér einu sinni svona sturtustól og þá fór ég sturtu með bjór og raulaði nokkur lög. 11. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Hvatvís, stundvís og hress. 12. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Örlátur, óstundvís, góður.13. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi? Húmorinn þarf að vera í lagi. 14. Hvaða persónueiginleikar finnst þér óheillandi? Of stíft fólk, þegar fólk er alls ekki með húmorinn í lagi. 15. Einhverjir leyndir hæfileikar? Get drukkið líter af vökva (bjór) í þremur sopum. 16. Uppáhalds appið þitt? Hreyfils appið. Mikil notkun. 17. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði? Emperor tamarin api. Þeir eru með geggjað skegg. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Angela Merkel, Boris Jhonson og Gunnar Bragi. Geggjað matarboð. 19. Hvað finnst þér skemmtilegast? Það er nákvæmlega ekkert eins skemmtilegt og að detta í það með góðum félaga í lengri flugferð. 20. Hvað myndi ævisagan þín heita? Síðasti sopinn. 21. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann? Slakiði á, þetta tengist ekki sæstreng. 22. Drauma stefnumótið? Kaffibarinn eftir kl 04:00. Geggjað pleis! 23. Hvað finnst þér leiðinlegast? Að fara í gegnum öryggishlið á flugvöllum. Drep leiðinleg athöfn. 24. Ef einhver kallar þig SJOMLI? ...Blillaður vertu. 25. Ertu með æsispennandi spumarplön? Alltaf með plön og mikið á ferðinni. Ég gæti samt planað ferð til Zimbabve og endað í Vestmannaeyjum. Frekar óútreiknanlegur gaur. 26. Uppáhaldsmatur? Neighborhood á Istegade í CPH. Skelfilegur staður sem er troðfullur af hipsterum sem brosa lítið. Þeir ná samt að búa til rosalegar pizzur. 27. Ertu með einhverja fóbíu? Fjörgamalt fólk og litli puttinn. Þetta með fjörgamla fólkið er reyndar að eldast af mér, sem betur fer. 28. Áttu „signature-selfie-svip?“ ? Grafalvarlegur og brosa með augunum. Svipur sem hefur reyndar klikkað í 100% tilvika eftir að ég varð þrítugur. 29. Hvaða bók lastu síðast? Ris og fall WOW air. Góð bók. Þetta virtist allt hafa klikkað hjá Skúla. 30. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn? Jájá, myndi samt ekki hvarfla að mér að gefa síðasta sopann. Makamál þakka Svenna kærlega fyrir spjallið og óska honum góðrar skemmtunar í öllum óvæntu ferðunum í sumar. Þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með þessum glaða, hvatvísa og óstundvísa manni í komandi ævintýrum þá er Instagram prófíllinn hans hér.
Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira