Sjáðu Lindex-mótið: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 11:01 Selfossstelpurnar nýttu sér vöðvana til að vinna leiki á Lindex-mótinu. Stöð 2 Sport Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi. Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi.
Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Sjá meira