Sjáðu Lindex-mótið: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 11:01 Selfossstelpurnar nýttu sér vöðvana til að vinna leiki á Lindex-mótinu. Stöð 2 Sport Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi. Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi.
Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira