Fótbolti

Svona var blaða­manna­fundur Ís­lands fyrir leikinn gegn Slóvakíu

Runólfur Trausti Þórhallsson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa
Åge Hareide sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, ásamt fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni.
Åge Hareide sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, ásamt fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. vísir/Egill

Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu fór fram klukkan 12.45 í Laugardal í dag. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum og sjá má upptöku af fundinum hér að neðan.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú fyrir mikilvæga leiki gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Vísir var með beina útsendingur frá fundi Åge Hareide og Arons Einars Gunnarssonar og má sjá upptökuna í spilaranum hér fyrir neðan. Einnig var bein textalýsing sem sjá mér fyrir neðan spilarann.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×