Stjórnunarvandi valdi slæmri framkomu vagnstjóra Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 21:28 Á árinu 2022 bárust Strætó 560 kvartanir vegna slæmrar framkomu vagnstjóra. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra stafa af stjórnunarvanda Strætó. Á árinu 2022 voru kvartanir vegna framkomu vagnstjóra strætó 560 talsins sem er talsverð hækkun frá árinu áður, þá 342. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó. Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó.
Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52
Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36