Rúnar bestur og Elín Klara best og efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2023 12:27 Elín Klara Þorkelsdóttir var valin bæði best og efnilegust, og Rúnar Kárason valinn bestur, í Olís-deildunum í vetur. Samsett/HULDA MARGRÉT/Vilhelm Það er umtalsverður munur á aldri og reynslu þeirra leikmanna sem í dag voru útnefndir bestu leikmenn Olís-deild karla og kvenna í handbolta á síðustu leiktíð. Fyrir valinu urðu Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason. Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Sjá meira
Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Sjá meira