Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 22:31 Victor Osimhen var frábær með Napoli á tímabilinu. Vísir/Getty Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira