Gruna að sænski greifinn hafi óttast haldlagningu á Biblíubréfinu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 3. júní 2023 09:01 Gísli Geir, sýningarhaldari NORDIA, segir afar hæpið að bréfinu hafi verið stolið á sínum tíma. Vísir/Einar Sænskur greifi neitaði íslenskum sýningarhöldurum um að fá að sýna hið verðmæta Biblíubréf. Greifinn hefur áður lánað þeim bréfið en sýningarhöldurum grunar að hann þori því ekki eftir útgáfu heimildarmyndar þar sem sagt er að bréfinu hafi verið stolið. „Við föluðumst eftir að fá bréfið en hann vildi ekki senda það til Íslands að svo stöddu,“ segir Gísli Geir Harðarson, frímerkja og myntkaupmaður og formaður sýningarnefndar NORDIA 2023. Það er samnorræn safnarasýning sem að þessu sinni er haldin í Ásgarði í Garðabæ fram á sunnudag. Eigandi hins svokallaða Biblíubréfs er sænski greifinn Douglas Storckenfeldt, sem er stórtækur frímerkjasafnari. „Hann á flottasta íslenska safnið í heiminum í dag,“ segir Gísli Geir. „Í tilefni af 150 ára afmæli íslenska frímerkisins langaði okkur að fá bréfið.“ 200 milljóna króna virði Biblíubréfið, sem er frá árinu 1874, er með verðmætustu frímerktu skjölum í heimi því á því eru 23 einstök þjónustufrímerki, þau fyrstu á Íslandi. Þjónustufrímerki voru merki sem eingöngu voru til nota hjá opinberum aðilum. Að sögn Gísla Geirs er uppreiknað verð bréfsins 200 milljónir króna, miðað við síðustu þekktu sölu fyrir um 40 árum síðan. Greifinn sendi bréfið hingað til lands árið 2018 þegar NORDIA fór síðast hér fram, ásamt öðrum íslenskum merkjum sínum. Öryggisgæsla var þá mikil og Securitas vörður vaktaði bréfið. Íslendingar ættu heimtingu á bréfinu Árni Thorsteinsson, landfógeti, sendi bréfið til Þorsteins Jónssonar, sýslumanns í Árnessýslu, og fyrst um sinn var það varðveitt í hans skjalasafni. Heitið á bréfinu vísar til þess að það fannst innan í biblíu. Bréfið hefur verið skorið í tvennt og helmingurinn var seldur úr landi árið 1973. Íslendingar eiga heimtingu á einu verðmætasta frímerkta skjali heims - Vísir (visir.is) Í heimildarmyndinni Leyndarmálið, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu árið 2021, var fjallað um Biblíubréfið. Í kjölfarið á sýningu myndarinnar rannsökuðu sérfræðingar Þjóðskjalasafnsins málið og staðfestu að bréfið væri eign íslenska ríkisins sem hafði verið tekin úr opinberu skjalasafni. Samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn eigi ríkið heimtingu á að fá biblíubréfið afhent. Var Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þáverandi menntamálaráðherra, minnt á þetta en hún brást ekki opinberlega við erindinu á sínum tíma. Hæpið að bréfið sé stolið Í afsvarsbréfi greifans til sýningahaldara NORDIA er ekki sagt berum orðum að hann þori ekki að senda bréfið til Íslands. Grunar þá hins vegar að ástæðan sé sú að hann sé óttasleginn um að tapa bréfinu, það er að íslensk yfirvöld haldleggi það. Biblíubréfið inniheldur 23 einstök þjónustufrímerki og er 200 milljón króna virði. „Okkur grunar að ástæðan sé heimildarmyndin þar sem ýjað er að því, með mjög hæpinni röksemdafærslu, að bréfinu hafi verið stolið,“ segir Gísli Geir. „Hluti af bréfinu er á safni. Ef því á að vera stolið hvers vegna var helmingurinn skilinn eftir.“ Garðabær Svíþjóð Söfn Tengdar fréttir 200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. 8. júní 2018 06:00 Hundraða milljóna króna frímerkjasafn til sýnis 600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna. 1. júní 2023 20:01 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
„Við föluðumst eftir að fá bréfið en hann vildi ekki senda það til Íslands að svo stöddu,“ segir Gísli Geir Harðarson, frímerkja og myntkaupmaður og formaður sýningarnefndar NORDIA 2023. Það er samnorræn safnarasýning sem að þessu sinni er haldin í Ásgarði í Garðabæ fram á sunnudag. Eigandi hins svokallaða Biblíubréfs er sænski greifinn Douglas Storckenfeldt, sem er stórtækur frímerkjasafnari. „Hann á flottasta íslenska safnið í heiminum í dag,“ segir Gísli Geir. „Í tilefni af 150 ára afmæli íslenska frímerkisins langaði okkur að fá bréfið.“ 200 milljóna króna virði Biblíubréfið, sem er frá árinu 1874, er með verðmætustu frímerktu skjölum í heimi því á því eru 23 einstök þjónustufrímerki, þau fyrstu á Íslandi. Þjónustufrímerki voru merki sem eingöngu voru til nota hjá opinberum aðilum. Að sögn Gísla Geirs er uppreiknað verð bréfsins 200 milljónir króna, miðað við síðustu þekktu sölu fyrir um 40 árum síðan. Greifinn sendi bréfið hingað til lands árið 2018 þegar NORDIA fór síðast hér fram, ásamt öðrum íslenskum merkjum sínum. Öryggisgæsla var þá mikil og Securitas vörður vaktaði bréfið. Íslendingar ættu heimtingu á bréfinu Árni Thorsteinsson, landfógeti, sendi bréfið til Þorsteins Jónssonar, sýslumanns í Árnessýslu, og fyrst um sinn var það varðveitt í hans skjalasafni. Heitið á bréfinu vísar til þess að það fannst innan í biblíu. Bréfið hefur verið skorið í tvennt og helmingurinn var seldur úr landi árið 1973. Íslendingar eiga heimtingu á einu verðmætasta frímerkta skjali heims - Vísir (visir.is) Í heimildarmyndinni Leyndarmálið, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu árið 2021, var fjallað um Biblíubréfið. Í kjölfarið á sýningu myndarinnar rannsökuðu sérfræðingar Þjóðskjalasafnsins málið og staðfestu að bréfið væri eign íslenska ríkisins sem hafði verið tekin úr opinberu skjalasafni. Samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn eigi ríkið heimtingu á að fá biblíubréfið afhent. Var Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þáverandi menntamálaráðherra, minnt á þetta en hún brást ekki opinberlega við erindinu á sínum tíma. Hæpið að bréfið sé stolið Í afsvarsbréfi greifans til sýningahaldara NORDIA er ekki sagt berum orðum að hann þori ekki að senda bréfið til Íslands. Grunar þá hins vegar að ástæðan sé sú að hann sé óttasleginn um að tapa bréfinu, það er að íslensk yfirvöld haldleggi það. Biblíubréfið inniheldur 23 einstök þjónustufrímerki og er 200 milljón króna virði. „Okkur grunar að ástæðan sé heimildarmyndin þar sem ýjað er að því, með mjög hæpinni röksemdafærslu, að bréfinu hafi verið stolið,“ segir Gísli Geir. „Hluti af bréfinu er á safni. Ef því á að vera stolið hvers vegna var helmingurinn skilinn eftir.“
Garðabær Svíþjóð Söfn Tengdar fréttir 200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. 8. júní 2018 06:00 Hundraða milljóna króna frímerkjasafn til sýnis 600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna. 1. júní 2023 20:01 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. 8. júní 2018 06:00
Hundraða milljóna króna frímerkjasafn til sýnis 600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna. 1. júní 2023 20:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent